Saturday, November 18, 2006

Hryssur og molar



Takk kærlega fyrir síðast kæru hryssssur - ég hef sjaldan skemmt mér jafn konunglega:) Molarnir kunnu sko að skemmta sér og öðrum. Mér fannst hryssurnar eiga mikið hrós skilið fyrir einstaklega gott minni - allir textarnir runnu jafn auðveldlega upp úr stóðinu eins og ölið niður...

Gobbídí gobb

5 comments:

hryssurnar said...

Alveg er ég sammála! Ótrúlega skemmtilegt kvöld! thanx darlings! Ólöf

Frú Elgaard said...

Váá´geðveikt gaman kv. Kata

Ólöf said...

jæja ég er farin að halda að þetta séu eintómir tölvunördar í þessum saumaklúbb:)

hryssurnar said...

tak for sidst, ógeeeeðslega gaman og mikið á ég ljómandi skemmtilegar vinkonur sem finnst líka svo ljómandi gaman að fá sér í hófann, ánægð með ykkar selskap!bæbb Ingunn

Ólöf said...

Mér finnst þetta mjög gott framtak hjá þér Birna! Ég hef bara varla tíma til að blogga á mínu bloggi, en það hlýtur að fara koma að því að maður skrifi smá klausu!